BYOC er fín síða, hinsvegar þá mæli ég með að þú byrjir á distortion, fuzz eða overdrive. Þeir eru einfaldastir og þú þarft ekki kit til að smíða þá.
Ég notaði t.d. ekki PCB í fuzzinn heldur notaði ég pappa (já svona eins og er í skó-kössum og pappakössum) til að halda öllum capacitorunum, resistorunum og transitorunum frá hvorum öðrum og tengdi bara á milli með pinnunum sem eru á gúmelaðinu þegar maður kaupir það. Virkaði mjög fínt. :)
Allavega þá mæli ég eindregið með MK2 Fuzz hjá BYOC.
Fleiri DIY síður:
http://www.generalguitargadgets.com/http://www.tonepad.com/http://smallbox.zeonhost.com/ (Mjög þægileg ef þú ætlar að gera Fuzz Face í fyrsta sinn þar sem teikningarnar eru mjög “barnalegar”, endilega kíkja).
OG svo er margt fleira sem maður man ekki í bili.