Vinstri til hægri:
Fender Jazz Bass, keyptur á eBay á eitthvað í kringum 35 þúsund. Sami bassi kostar 70 þús hér.
Gítarinn í miðjunni keypti ég fyrir einhverju ári síðan eða eitthvað í hljóðfærahúsinu. Fender Classic 50's Stratocaster, fékk hann á 50 þús. Liturinn er Surf Green.
Þessi lengst til hægri er eldgamall gítar sem amma mín átti, hann er eitthvað 20-30 ára gamall… googlaði honum upp, hann heitir Yamaha Eterna EC-12.
PS: Fleira dót sem ég sleppti á myndinni eins og fyrsti gítarinn minn (kassagítar), einhver drasl gítar, Apollo rafgítar, rauður Futurama og Yamaha hljómborðin mín (og píanó og rafpíanó)