Ég veit sára lítið um þetta annað en það að hamond orgel er tengt við þetta og það er toppur, “miðja” og bassi í þessu, s.s. allt sér ekki bara ein keila með allt.
Og ef ég man rétta þá notaði jimi hendrix þetta fyrstur með gítar til að búa til rotoverb, hvernig sem það er skrifað, fyrir þektustu gítar sólóin…
Það væri gaman ef einhver myndi senda almennilega útskíringu á þessu.