Já, svona frekar.
En ég var nú samt ekki að segja að hann gæti ekki spilað á þetta. Maður spilar bara ekki “venjulega” á svona. Semsagt ekki með vinstri hönd undir hálsinum og putta á fingraborði og hægri hönd að plokka strengina. Heldur vinstri hönd undir og hægri hönd yfir og báðir með puttana á fingraborðinu eða jafnvel báðar hendur yfir hálsinum ef þú sérð hvert ég er að fara með þetta :)