ég held að þetta sé bara svona dýrt hér á íslandi…
ég var næstum búinn að kaupa svona razorback bassa af búð í bandaríkjunum, glænýr og beint úr verksmiðjunni, með harðri tösku og dean bol á 70 og eithvað þúsund held ég í gegnum netið…
ég keypti mér guitarist tímarit þegar eg var að kaupa skólabækur og þar er fjallað um razorback gítar… þar er sagt allt gott um hann, samhvæmt blaðinu þá kostar hann 995 pund eða sirka 120 þús íslenskar… hann fær 4 stjörnur af fimm og hér er það sem þeir segja:
WE LIKED A genuinely excellent tonal performance and a great player to boot
WE DISLIKED The livery may scare some players off!
svona náhvamlega eins gítar (svona grænar rendur nokkurnvegin á honbum) kostar 158 þús í rín :)
ég hef samt alldrei heyrt neitt um þessa bassa…
ohhh mig langar svoo í rickenbackerinn!
hvar prufaðiru þetta ferlíki? :O