
Ég gæti ekki verið meira sáttur með þennan magnara, ótrúlega fjölhæfur og þægilegur. Maður þarf aðeins að læra inn á hann fyrst en ég held að ég sé kominn með góð tök á honum, á bara eftir að skoða manualinn aðeins betur.
En við hlið magnarans er gítarinn minn, ESP Horizon NT-II. Killer Combination verð ég að segja :D
Næst á dagskrá… pedalar og stöff fyrir magnarann :)
…djók