þetta er semsagt Taye RockPro 7 pc. sem ég keypti mér í tónabúðinni um daginn, og það hefur reynst mér alveg frábærlega
stærðirnar eru eftirfarandi::
22x16 bass drum 16x13 rack tom 14x11 rack tom 12x9 rack tom 10x8.5 rack tom 14x5.5 snare drum
cymbalar:
Paiste: Paiste PST5 16“ medium crash og 302 plus 16” crash
Zildjian: Zildjian avedis 20" (medium held ég) Ride
síðan er það nottulega hh diskarnir sem eru soltið gamlir:((fékk þá gefins) þá erum við að tala um eitt stykki wuhan(sem er orðinn svo gamall að hann er farinn að vera grænn :/:/) og Zildjian avedis top new beat
á samt eftir að endurnýja hh diskana og kaupa mér nýja crasha og fleira stuff:)
hardware: taye(fylgdi með settinu)
svo ,, það er settið mitt:)