Neðsta myndin sýnir bakplötuna, en eins og glöggir men taka eflaust eftir þá passa línurnar í viðnum og sunburst finnishið nærri fullkomlega við bodyið.
Hálsinn nær alveg upp að fyrsta pickuppnum, sem að gerir það kleyft að hafa skrúfurnar lengra inn á bodyinu taka svona vel úr til að maður kemst alveg óhindrað upp á efsta bandið (22.) en á mjög mörgum bössum og gíturum er maður kominn með lófann upp á bodyið þegar maður er að spila á efstu böndin.
Setti efri-hægri myndina með aðalega til að sýna áferðina á hálsinum, en hann er mjög mjúkur og öll böndin eru vel pússuð svo að ekkert stendur út. Það buzzar hvergi á hálsinum :)
var búinn að taka aðra betri mynd af bodyinu að framan en kom því ekki inn í þessa myndasyrpu.
Þarf að taka saman úr hvernig við þetta er alltsaman gert, en takkarnir eru líka hand smíðaðir úr við
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF