
Þessi gítar er úr Electromatic línunni þeirra sem er þeirra “low budget” lína. Miklir gítarar fyrir peninginn verð ég að segja.
Er mikill Les Paul maður og er heldur betur á heimavelli ef svo má að orði komast með þennan gítar.
Hálsinn örlítið framþungur að vísu en það venst alveg.
Mæli alveg með þessum gítörum. Tónastöðin er með þá á fínum prís miðað við hvað þeir eru að kosta í útlöndunum.