Byrjum á hinum 28 ára gamla Yamaha G-225 kassagítar en greyið vantar einn streing
og ég hef ekki séð mér fært að komast til Reykjavíkur og kaupa nýja..
og þar næst er það Remo tambúrína og Victory Munnharpa..en þessi skemmtilegu hljóðfæri fékk ég í jólagjöf…
en þess má geta að það er ekkert einfalt að spila á munnhörpu en maður nær tökum á því..
svo er það félagi minn..Telecaster Thinline 72. sem er einstaklega þægilegur og með ólýsanlega góðan háls..
Magnarinn er Line 6 SpiderII 120w
Boss BCB-60 Effectataska sem inniheldur
The Weapon(Dan Donegan Signature pedall)
Blues Driver
Digital Delay
og Digital Reverb
En ég fékk Equilizer(má vel vera stafsetningarvilla þarna á ferð)
í jólagjöf en hann er ekki staddur hjá mér eins og er..
Einnig Vantar Washburn WI14 Fyrsta Rafmagnsgítarinn minn þarna í hópinn..
En þetta er mitt..
Endilega Lestu Þetta