![Nanó Gítar](/media/contentimages/105650.jpg)
Gítarinn er samtals 10 micron frá strapinu að enda headstocksins. Eitt manns hár er 200 micron. (1 micron er einn-milljónasti úr metra, nanómeter er einn-billjónasti úr metra).
Strengirnir sem eru á gítarnum eru 6 talsins og eru hver þeirra um 50 nanómetrar á þykkt. Mannseyrað skynjar ekki hljóðið sem gítarinn framkallar en menn hafa náð að framkalla mest 40 Mhz úr gítarnum (sem eru 17 áttundum ofar en venjulegur gítar).
Ég nenni nú varla að segja meira, leyfi ykkur bara að sjá mynd og þá getið þið ímyndað ykkur hvað þetta er fáranlega lítið.