Ég man að fyrsti gítarinn minn var í Fender skala (einhver drasl Strat kópía), og fyrst eftir að ég eignaðist gítar númer tvö (Epiphone G-310, í Gibson skala að sjálfsögðu), þá fannst mér eins og ég væri að spila á einhvern barnagítar :P
Ég hef samt haldið mig við 24,75" skala að mestu síðan, finnst hann mikið þægilegri..
Bætt við 11. desember 2006 - 12:40
..og ég vissi náttúrlega ekkert um þetta þá og skildi því ekkert í því af hverju böndin voru svona mikið þéttar saman á SG-num heldur en þær höfðu verið á Strat kópíunni..