haha soldið seint að svara til baka en oki..
Roadsterinn er gúrme ég hef náð öllum þeim soundum úr honum sem mér hefur dottið í hug að reyna að stilla á magnarann og hann það er bara svo mikið að ég mæli bara með að þú kíkir á allt um magnarann á síðunni og lesir um rásirnar þarna neðarlega
http://www.mesaboogie.com/Product_Info/Rectifier_Series/roadster/roadster.htmlEn svona það helsta er á hverri rás er reverb sem hægt er að stilla aftan á magnaranum og líka hægt að velja milli 50 og 100 Wött fyrir hverja rás (þetta er hægt að gera aftan á magnaranum sem þú getur skoðað í mynd á linknum sem ég gerði)
svo á hverri rás eru 3 mismunandi stillingar
Channel 1 = Clean, Fat or Tweed™,
Channel 2 = Clean, Fat or Brit,
Channels 3 & 4 = Raw, Vintage High Gain or Modern High Gain
á hverri rás er líka sjálfstætt Gain, Bass, Mid, Treble, Presence og Master.
og svo er 8 takka footswitch fyrir allar 4 rásirnar, reverbið, Fx Loop, tuner Mute og svo solo takki sem er mjög hentugur ef þú ert að fara að taka sóló. hægt er að stilla hávaðann á þessu sóló dæmi hliðin á stand by takkanum ..
ég mæli vel með því að fara niður í tónastöð og láta hann skýra fyrir þér hvernig þetta allt virkar (mann ekki í augnablikinu hvað hann heitir) og prófa þetta kvikindi;)