Vinur minn á Variax(Dýrustu gerðina), það er nokkuð gaman að fikta í þessu tæki :). Held samt að hljóðið sé ekki fullkomið en það eru Telecaster, Stratocaster, Gibsonar, Gretsch-ar, Epiphone Casino(John Lennon) og eitthvað fleirra.
hann er á 1199 dali á musicfriend.com en já ég var sammála þér með strat-ana um að þeir væru ekkert spes og svo allir eins þangað til að ég prufaði einn verulega ljúfan strat og nú kann ég að meta hvað þeir eru plain og fallegir:)
Þú myndir ekki ráðleggja manni sem langar í jeppling að fá sér Yaris..
Ef hann langar í Strat, þá fær hann sér Strat, hann fer ekki að skipta yfir í SG (sem er btw. svo gjörsamlega alltöðruvísi gítar að það er varla samanburðarhæft) bara af því þér finnst boddýið “of týpískt”.
já náhvæmlega þessi gripur er fullkominn þú sendir inn mynd af honum með maple neck eitt sinn og ég féll strax fyrir honum þannig að það er dáltið þér að þakka að ég hafi fundið þennan grip:) læstu tunerarnir eru snilldar consept:D
efast ekki um að hann sé ágætur, mér finnst sammt pickguardið herfilega ljótt, gerir allan gítarinn eitthvað svo plastlegan, ef ég ætti hann mundi ég kaupa hvítt pickguard á hann í leiðinni, en þú ræður auðvitað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..