Nýir eigendur tóku við, hættu að framleiða AC-línuna í smá tíma og fór svo að framleiða þessa Coustom Classic AC-línu sem er framleidd í Kína en ekki í Englandi eins og þeir voru framleiddir áður, þessir bresku magnarar eru oftast dýrari en þessir kínversku.
TB stendur fyrir Top Boost og þeir magnarar sem voru framleiddir frá 1992 (Ef ég man rétt) og til 2004 voru allir breskir TB magnarar en um mitt 2005 byrjaði Vox að framleiða þá í kína.
Þú getur lesið alla söguna um Vox
hérÞú getur fendið Vox AC15CC í dag en þeir toppa ekki góð eintök af AC15TBX að mínu mati.