auðvitað hef ég virkilega hlustað á þetta, uppáhalds bandið mitt í 2 ár, síðan fór ég að sjá í gegnum þetta, hann er ekki mjög góður gítaristi, meirað segja mestu sólóarnir hans eru ekki eftir hann, master of puppets, james spilar fyrra dæmið, og hraði sólóinn er ekkert meira spes en eitthvað annað, orion, allt samið af cliff, ride the lightening allt samið af dave mustaine, fade to black, flott lag , en þegar þú pælir í því þá er þetta ekki það sérstakur sóló, bara flottur við lagið, var nú varla hægt að klúðra því, gef kallinum samt klaðð fyrir intro soloinn, one er nú ekkert nema eitthvað þar sem 12 ára krakkar segja, vá< hann er besti gítarleikari í heimi við, ekkert meira, nothing else matters er spilað af james, sem ætlaði sko ekki að leyfa hammett að eyðileggja neitt og hann virðist meirað segja hafa áttað sig á þþví sjálfur því hann er hættur að gera sólóa á nýju plötunum, hann nær samt sem áður ekki að spilalögin live, alveg klúðrar þeim þar, þeir ættu a' kicka honum út úr bandinu ef þú spyrð mig, einnig mættu þeir byrja að hlusta almennilega á fyrstu 4rar plöturnar aftur, til að heyra hvað “metal” hlj+omsveit á að spila, annað en slipknot/metallica/limp bizkittið sem þeir spila í dag.!!!