Og lætur það hann reyna að vera harður? Ég sé ekki hvernig.
Og það að hann sé vinur þinn skiptir engu, maður á ekkert að koma öðruvísi fram við vini sína á huga.is en aðra, ef að einhver segir eitthvað sem að manni finnst ekki standast eða er ósammála, þá einfaldlega leiðréttir maður það með rökum, nákvæmlega eins og hann gerði.
Það á ekki að gefa vinum sínum sérmeðferð á huga.is, þetta var einfaldlega mjög gott svar frá honum.
Engu að síður finnst mér þetta nokk stór snerill.