eftir því sem ég best veit er venjan með svona fjölstrengja bassa að það bætist fyrst við B fyrir neðan djúpa E, síðan bara alltaf strengur ferund fyrir ofan þann grennsta, svo þetta væri sennilega B-E-A-D-G-C-F-A#-D#-G#-C# .. annars geta menn verið að leika sér með þetta fram og til baka rétt eins og gítarstillingar..