Var að fjárfesta nýlega í slatta af diskum, double kicker, skinnum, kjuðum o.m.fl.
Enda frábært að spila á settið núna.
Tama Rockstar Custom:
Snerill: 14“
Pákur: 10”, 12“ og 14”
Bassatromma: 22“
(Lengdina vantar)
Cymbals:
Sabian XS20 12” [Hi-Hat]
Sabian XS20 20" [Ride]
Meinl Rake 16" [Crash]
Paiste Giant Beat 18" [Crash]
Paiste Alpha 16" [China] (sést ekki á mynd)
Skins:
Pákur - Evans G1 Coated.
Bassatromma - Evans Hydraulic Skin (Olía)
Kjuðar:
Vic Firth 5A
Vic Firth Thomas Lang Signature
Annað:
Yamaha Professional Model double kicker
Pearl Tambourine
Teppi keypt í Rúmfatalagernum eða IKEA víst..
Hardware frá Pearl, Tama og Yamaha.
Sea Blue Finish (e-ð álíka)
Mun kaupa mér Sabian HHX Groove Hats og Groove Ride í framtíðinni.
Þar af leiðandi mun ég skipta út XS20 diskunum, og nota HHX.
Þetta var dýrt allt saman, en alveg þess virði!