elli og gunni svenn (fyrrv.trommarinn í wicca; spilaði með þeim á bókasafninu t.d.) Hann (gunni)er með einhverja ódýra plastgrímu sem hann er búinn að krota á, ekkert svo líkar grímur þannig séð
24“ kikkin alveg að gera sig. Masterworks er eðall. er með Masters Studio BRX á leiðinni núna með 24” kicki, get ekki beðið… Keep up the good work dude.
Varðandi grímuna (sem mér finnst soldið fyndið að skuli vera mikil umræða um hehe) þá er ég mikill horrormynda aðdáandi og fannst bara gaman að hengja Jason grímuna mína á settið.
Ég veit ekki til þess að einhver annar á landinu eigi Masterworks sett með tveimur bassatrommum nema það hafi farið alveg framhjá mér. Vonandi er einhver búinn að því, ég held bara ekki.
Varðandi lengdina á milli bassatrommanna þá finnst mér það persónulega mjög þægilegt að hafa gott bil á milli. Flestir (held ég) vilja hafa bilið minna en maður er svo sérstakur haha.
Ég stilli settinu mínu upp öðruvísi í dag en ég hef ekki tekið neinar myndir af því nýlega nema í stúdíóinu. Get sýnt þær ef fólk hefur áhuga.
Fullur specca listi er svona :
8*8 Tom 10*10 Tom 12*12 Tom 14*14 Tom 15*15 Floor Tom 16*16 Floor Tom 16*14 Floor Tom (væntanlega sem sárabætur fyrir AC) 18*18 Floor Tom 24*18 Kick 24*18 Kick 14*8 Snare
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..