
Pedalborðið mitt er því miður orðið of lítið þannig að þeir eru aldrei allir tengdir í einu. En allaveganna hér er upptalning nokkurnveginn frá vinstri til hægri:
Line 6 Roto Machine, Zoom Tri-metal (lítið notaður), Voodoolab Analog Chorus, Radial Tonebone Hot British Distortion, Voodoolab Pedal Power, MXR Wylde Overdrive, Line 6 Echo Park, Boss FS-5L (channel switch), Dunlop Crybaby WhaWha Hendix Signature, MXR Dyna Comp, Boss TU-2 tuner, Dod Envelope Filter. Svo á ég líka Zoom 505II sem er best geymdur ofan í skúffu.
Endilega spyrjið ef það er eitthvað fleira sem þið viljið vita.