Takk kærlega.
Ég læt ykkur vita um leið og þetta finnst.
Hinsvegar þá mæli ég með að þú tryggir gítarana þína ef þeir eru yfir 70.000 kr, taktu myndir af öllu dótinu þínu og skrifaðu serial númer af hljóðfærinu niður og geymdu til að sína tryggingum ef þú lendir í svona þjófnaði.
Það kostar um 540 kr á mánuði að tryggja 2 gítara og magnara (6.500 kr á ári).
Ég ætla allavega að gera þetta við mínar græjur. :) (hljómar samt svolítið eins og maður sé eitthvað geðveikur, eiga myndir af hljóðfærunum og serial númerinn og allur pakkinn bara hehe)