þetta eru ágætis borð :) Ég sendi inn mynd af mínum borðum þegar ég fæ Nord stage 88. Er með hann pantaðann, var skotinn í þessu kvikindi um leið og ég prófaði hann og heyrði orgel og píanó soundin
En reyndar ef ég myndi eignast þetta myndi ég sennilega selja þetta hæstbjóðanda um leið og kaupa mér einhvern góðann gítar í staðinn, þar sem ég kann ekkert að spila á þetta .
Það segir sig einfaldlega sjálft að hann er með 3 borð til að fá fjölbreytt sound, einnig þá held ég að hann ætti að geta loopað á eninhverjum borðunum.
Þetta er svipað jafn asnalegt eins og að spyrja afhverju ertu með svona marga glugga á húsi.
hahah ég þarf ekki þrjú. Ég fékk mitt fyrsta þegar ég var bara lítill og vitlaus. Þá fór ég að fá áhuga á tónlist og fór þar af leiðandi að læra á píanó, en það var samt seinna eftir að ég fékk efsta hljómborðið sem er númer 2 í eigu minni. Svo núna einfaldlega vildi ég eitthvað nýtt sem gefur frá sér flott píanó og orgel sánd og Nord varð fyrir valinu enda snilldar Hammond eftirlíking í því :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..