Ofnar eru staðsettir svona í mörgum gömlum húsum af einhverri mjög góðri ástæðu sem ég man ekki í augnablikinu. Eitthvað að gera með að hús voru kynt öðruvísi í gamla daga. Pabbi útskýrði þetta einhvern tímann fyrir mér (ofnarnir voru svona í kjallaranum hjá m&p, uppi við loft inni í miðju húsi, og ofnarnir á eftri hæðum líka inni í miðju húsi, en reyndar niðri við gólf).. en ég man bara ekki útskýringuna betur en svona :P