Þetta er samt mjög mismunandi, ég á til dæmis Yamaha bassa sem ég fékk á 26.000 kall eitthvað svoleiðis, þessi bassi er betri en lang flestir bassar sem ég hef prufað, alls ekki betir en allir en þetta er jú einn sá besti sem ég hef prufað. Mættu vera betri pick-upar annars er hann frábær.
Semsagt það er mjög mismunandi hvað þú færð virkilega góð hljóðfæri á mikinn pening, en ég get samt næstum fullyrt að þegar þú kaupir hljóðfæri fyrir svona mikið (80.000 kr.) þá ertu að fá endingargott hljóðfæri sem er virkilega gott.
Samt er maður ekkert endilega að fá góð hljóðfæri nánast á bara yfir 100 þús. flest á um 70-100 þús eru virkilega góð og allt svona en ég skil þig samt held ég…