Veit að það er til heill hellingur af mismunandi Export settum, en trommarinn í hljómsveitinni minni spilar á eitt svona og það er eitt best hljómandi sett sem ég hef heyrt, reyndar búinn að skipta um sneril, en svona settið í heild sinni er betra en nokkuð annað sett sem ég hef prufað.