Ef ég hefði tíma til að bjarga einu hljóðfæri úr hrúgunni ef húsið væri að brenna myndi ég taka Hagströminn. Svona á 12 strengja kassi að hljóma, fyrir utan að sökum þess að hálsinn er stuttur þá er actionið rosalega neðarlega án þess að það sé nokkur buzz neinstaðar. 12. frettið er síðasta frettið sem liggur ekki á kassanum, þannig að maður spilar ekkert þarna á efri frettunum en það er hvort sem er ekki pointið með 12 strengja kassa.