Bara, hann lýtur öðruvísi út (ekki það að hinn hafi verið ljótur), hann er með val á að hafa piezo, hálsinn er þægilegri, betri pickuppar…
Og þegar ég segi betri þá hlýturðu að átta þig á því að ég er að segja það sem mína skoðun á málinu. Ég er ekki að meina það að þér eigi að finnast það líka.