
Vinstra megin er fjólublái gítarinn sem ég var að reyna að selja en enginn vildi þannig að ég tók hann í gegn um daginn og málaði hann að innan með “Conductive Shielding Paint” og klæddi allt með koparfilmu, tengi síðan allt rafmagnið aftur þannig að hann bíður uppá venjulegt humbucker sound, single-coila og Reverse Phase.
Hægra megin er bassi sem vinur minn á en ég er búinn að vera með hann í fóstri lengi þar sem hann spilar ekki á hann. Þetta er Washburn Force4 Neck trough bassi príðisgóður.