Þú veist hvað ég er að meina þegar ég tala um skrúfuna eða hausinn sem maður festir ólina á?
Straplock er tæki sem maður getur skrúfað í staðinn til að geta læst ólinni á gítarinn. Þannig er enginn hætta á að ólin losni. Auk þess á þetta að þola einhver hundruðir kílóa þrýsting þannig að þetta er heldur ekki að fara að brotna af.
Ef þú átt dýrann og góðann gítar sem þú vilt fara vel með, eða bara einfaldlega gítar sem þú vilt bara ekki yfirhöfuð skemma. Þá ættirðu að fá þér straplock á hann.
http://www.jimdunlop.com/products/accessories/straplocks/