Samkynhneigð er ekki eitthvað huglægt ástand sem þú velur þér a hljóta, þetta er er einkenni sem að þú annað hvort fæðist með eða ekki. Svo eru ákveðnir áhrifaþættir sem ráða því hvenær þeir koma upp. Þín persónulega skoðun kemur málinu í rauninni ekkert við. Þú getur ráðið hvað þér finnst um samkynhneigða en þú getur ekki tekið ákvörðun um eitthvað svona án nokkurra heimilda á bakvið þig. Þegar ég sagði þér að fara að lesa þig til um samkynhneigð var ég ekki að reyna að gera lítið úr þér heldur einungis að benda þér á að þú ert greinilega mjög illa lesinn um þessi málefni og hefðir gott af því að fræðast dálítið um þau áður en þú kemur með svona orð. Reyndar svaraðirðu eiginlega eigin fáránleika með því að líkja þessu við ákvarðanatöku um útlits einhvers sem guðs, sem er, eftir því sem við best vitum ekki til í alvörunni. Gaman af því..
En djöfull langar mig samt í þennan gíta