Allt í lagi.
Þó finnst mér ástæðulaust að vera eitthvað á móti þessu liði, býst ekki við að satanisti eða álíka hafi drepið mömmu þína eða eitthvað.
Það er ekki nema extreme djöfladýrkun (devil worshiping) þar sem morð gerast.
Satanismi og djöfladýrkun er ekki sami hluturinn, og þessir íslensku eru satanistar, að mér heyrðist …
Þessi þáttur á NFS var ömurlegur, dró upp snarvitlausa mynd af satanisma, blandaði þessu öllu saman og aðeins var talað við einhverja Guðhrædda uppeldisfræðinga sem vilja aðeins hamingju og vita ekkert.
En ég skal draga mig til hlés núna.