Á einn Ibanez JEM 777 VBK ´89 módel… Ég er alveg að fíla hann… en eins og þú kannski veist þá er Ibanez JEM með frekan mjóan háls og það er ekki alveg það sem ég fíla… en samt alltaf gaman að geta gripið í hann :)
einfaldlega útaf því að annar þeirra er að fara í pickup project (skella p-94 picköpum í hann) fékk seinni gítarinn ódýrt og ég mæli með þessum gítörum… ódýrir og góðir (eru á 200$ núna á music123.com í Natural litnum.)
Ertu ekki að grínast??? Eldrauður Gibson Firebird með trapesoid inlay-um og minihumbuckerum…. sleeef! Þú greinilega hefur aldrei séð mann spila almennilega á Firebird. Þeir eru eins og V-gítararnir, ljótir þar til maður sér fegurðina í þeim :oD
Takk fyrir það :)… Get ekki sagt að ég skíti peningum… ég hef verið að safna þessu í dágóðan tíma (yfir 10 ár) og Mikið af þessum gítörum keyptir erlendis (t.d. allir Gibson gítararnir)…
þar sem þú átt greynilega of mikkla peninga vantar mig styrktaraðilla fyrir nýjum gítar, var að spá í Fenter Strat eða einhverju í þeim dúr… ég panta bara og sendi rukkunina til þín ;P
Já… var einmitt að eignast SG-inn í síðustu viku og ég er mjög sáttur með hann… Ágætt að geta gripið í hann þar sem hann er mun léttari en Les Paul gítararnir :)
Já, það er svaka munur á þeim… þá helst er það þyngdarmunurinn sem maður finnur fyrir fyrst… Aðeins þykkara sánd í les paul (þyngdin spilar inn í það) en báðir rokka! :)
Það eina sem að vantar þarna til að þú eigir þá 4 gítara sem að mig langar mest í er Fender Strat! Hinir eru Black beauty, Gibson SG Special og Fender Telecaster!
Ég held einfaldlega að ástæðan fyrir “áráttunni” við að eiga fender og Gibson er að þeir eru einfaldlega frumkvöðlarnir og mikið af klassísku hönnunum eru frá þeim…
Já. Það er reyndar rétt, þeir eiga mjög mikið af góðum gíturum en ég myndi fá mér G&L í stað Fender og jafnvel Orville í stað Gibson (aðeins ódýrari en Gibson en samt mjög mjög svipuð gæði, einmitt í eigu Gibson.).
Annars þá skiptir mestu máli hvort notandinn sé sáttur. :)
Báðir þessir gítarar eiga rætur sínar að rekja til fender (Leo Fender annar stofnandi G&L) og Gibson (Orville, Japanskur Gibson basicallay)… Ekkert að því svosem… :)
Hvort erum við þá að tala um peningalega séð eða gæðalega séð… þá er ég meira að pæla í Orville vs. Gibson… og ekki low priced Gibson vs. high priced Orville ef þú skilur hvað ég er að fara ;) ???
Ef hugsað er útí gæðin sem þú færð fyrir peningana í Orville og svo gæðin sem þú færð fyrir pengingana í Gibson þá myndi ég segja að Orville myndi standa uppúr.
jamm en ef þú hugsar bara út í gæðin á tillits til peninganna þá hugsa ég að þú veljir Gibson Custominn :-) Þeir eru bara sva fjandi dyrir og einnig hitt að gæðaeftirlitið hefur verið svona la la.
Annars má líka ekki gleyma Heretedge í “ Gibsonum” að vísu mest í hollow en sennilega besta smíðin.
Annars er ég með tvíbura Customsinns nema bara með Seymor Duncan picuppum, N59 í neck og Custom custom í bridge! :-)
En frábært safn og það ættu allir að geta fundið einhvað við sitt hæfi þarna :-)
Toronado gítarinn var eitthvað í kringum 50 þús… niðrí Hljóðfærahúsi á útsölu… Hann er alveg orginal hjá mér fyrir utan það að ég setti nýja hnappa á hann (sem eru af Fender magnara) koma betur út að mínu mati heldur en telecaster chrome hnapparnir sem komu orginal.
Það er mjög misjafnt… eins og þeir eru núna… þá er classic-inn stilltur í Eb og Custom í venjulega E stillingu. SG-inn er í E (enda það nýr að maður er ekkert farinn að fikta í honum) Telecasterinn er í drop D og Toronado-inn er í C minnir mig frekar en í B (er ekki með hann hjá mér núna)….
ok töff, ég nota bara einn gítar sem er alltaf bara í E en annars á bróðir minn einn jackson og einn esp og eru þeir í B og D og fæ þá stundum lánaða ef þörf er á.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..