ég skipti um strengi í rafmagnsgíturunum hjá mér algerlega eftirnotkunn (oftast á svona 1-3 mánaða fresti) en kassagítarinn minn sem ég nota skipti ég um strengi í á svona 4-5 mánaða fresti (það er svo sweet þegar það eru orðnir lélegir strengir á kassa og maður setur glænýja í, en það er nú ekki ástæðan fyrir slakri strengja skiptingu, ástæðan fyrir henni er leti) en svo kassinn sem ég nota nánast ekkert er skipt um strengi í rétt fyrir verslunarmanna helgi…
Annars þá á frændi minn kassagítar sem voru búnir að vera með sömu strengjunum í tæp 3 ár og honum fannst hann sounda frekkar veikt (duhhh) og svo skipti hann um strengi og þvílíkur munur. það var bara himinn og haf þar á milli.