Photoshopkallarnir hjá ESP eru ekki þeir klárustu í bransanum.. Þeir settu sveifina öfugt á þennan. Eitthvað rámar mig líka í að hafa séð gítar með fastri brú en samt með læstri hnetu.
En fyrst menn eru að fíla Forest boddýið svona mikið, þá langar mig að benda á ESP Forest GT, sem er svona enn ýktari útgáfa af venjulega Forestnum:
http://www.espguitars.co.jp/oversea/original_gt/forest.htmlFáanlegur í Edwards línunni (aðeins seld í Japan, en nokkrir japanskir dílerar stunda það að setja svona bara-í-japan gítara á eBay og eru þeir alveg að mokseljast þar) og svo í “original series” (fáanlegt í Evrópu, en smíðað í custom shop svo verðið slagar líklega hátt á annað hundrað þúsunda).
Ég fíla hinn reyndar betur, en flestir Forest-aðdáendur virðast vera að fíla GT gítarinn betur.