Já Gibson er nú oftast með flottustu gítaranna. Gibson Explorer er alltaf númer eitt hjá mér og Les Paul er náttúrlega klassík en þessi Jackson RR5 rústar Gibson Flying V að mínu mati. Og ég er heldur ekkert að fýla þessa B.C Rich Warlocks, einum of ýkt, en ég get ekki sagt að þessi RR5 sé eitthvað geðveikt ýktur, mér finnst hann bara vera flottasta týpa af “V” sem komið hefur út og þetta er flottasta lag af “V” týpu sem ég hef séð, og overall lookið á þessum gítar er snilld. Ég er kannski bara þannig maður að ég vill eitthvað nýtt, ekki alltaf sama útlitið eins og Stratocaster eða þessar milljón útgáfur af Les Paul sem er orðið dáldið þreytt.
Kv. Roadrunne