Þá hlýtur það að vera mjög sjaldgæft myndband, því ESP gáfu James einn svona gítar rétt eftir Gibson-kæruna (í von um að hann færi að fíla hann eins og alvöru Explorera, því hann hefur örugglega boostað söluna á gömlu ESP EXP alveg haug og helling), sem hann notaði sáralítið, ef eitthvað.. á einu myndinni sem ég hef séð af þeim gítar þá er annar hvor gaurinn úr Korn að spila á hann af því að James fékk í bakið og var lagður inn á spítala á Summer Sanitarium 2000.