hehe þannig.. nahh ég var búinn svona að ætla mér að fá mér svona einhvern gítar með einhverju formi næst.. og var V hæst á listanum og ákvað að leita að góðum og flottum V gítar.. og vissi um 2.. King V og ESP V.. en ég fann hvergi ESP V.. og engann almennilega King V… alltof dýr eða ekki góður.. en svo ákvað ég að fara að prófa ESP/LTD DV8R en svo fann ég V Standard :) og ákvað að fara og prófa hann og stefnir allt í að ég kaupi hann sko :)
og mig langar aldrei neitt spes í sig gítara… langar helst bara í einhvern gítar sem er ekki merktur einhverjum öðrum.. nema það sé einhver rosa góður gítar :P
Flestir á eBay eru kanar.. og þessi gítar er ekki seldur í Ameríku útaf höfundarréttarmálum, og dúkkar því voða sjaldan upp á eBay nema á uppsprengdu verði
Ekkert erfiðara að fá hann heldur en aðra ESP gítara.. biður gaurana í Tónastöðinni bara um að panta einn slíkan og hann verður *vonandi* kominn innan árs (ég er búinn að vera að bíða eftir LTD gítar síðan í janúar og enn bólar ekkert á honum, slíkar eru tafirnar hjá ESP í augnablikinu)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..