Þetta er alveg geisilega gamallt en ok. Þessi mynd er víst af Jaguar. EF þú hefur eitthvað stúderað þessar tvær týpur að ráði þá sérðu í fyrsta lagi að pickuparnir á þessum gítar eru mjóir singlecoilar eins og Jaguar gítarar hafa. Jazzmasterinn hefur annars breiðari singlecoila sem líkjast p90 pickupum ef þú þekkir þá í últiti. Í öðru lagi þá sérðu pickupswitchana. Það eru ekki svona margir á jazzmaster. Ég mæli með því að þú kíkir á myndir af þessum tveimur týpum á www.fender.com eða www.music123.com og kannir þetta nánar. Annars frábærar týpur báðar tvær.