Jæja.. síðasta montmyndin mín í bili..
'87 Marshall Silver Jubilee 2553, tengdur í 4x12 Trace Elliot “bráðabirgðabox” (virkar samt alveg nógu vel til að ég þurfi ekkert að hlaupa með næstu eða þarnæstu launaávísun út í Rín til að kaupa Marshall 1960)
Sovtek MIG-50 með (eftir því sem ég best veit) original Sovtek 2x12 boxi.
Gibson Gothic Explorer sem finnst voða gaman að vera með á öllum svona myndum
Traðkboxið þarna fyrir framan er Boss TU-2 Tuner.. eina traðkboxið sem ég nota.
Ég er voðalega feginn að vera ekki nágranni minn :D