Samkvæmt eigendaskrá www.fbass.com er aðeins til einn F-Bass á Íslandi sem er í eigu Stefáns Ingólfssonar, Bassakennara við Tónlistarskólann á Akureyri (sem að ég er í)
Hef spilað á hann (5 strengja). Nokkuð viss um að þetta sé besti bassi sem ég hef spilað á. Hálsinn er mjög þægilegur, auðvelt að freta strengina og gott aðgengi að efstu fretunum. Sándið er Bæði fjölbreytt og mjög flott.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF