jújú.. og upprunalega notuðu þeir Epiphone merkið til að geta selt vörurnar sínar á stöðum þar sem þeir, vegna einhverra samninga (sennilega svipað og með sölu á coke og pepsi á matsölustöðum) gátu ekki selt Gibson.
Seinna meir ákváðu þeir að nota Epiphone merkið á ódýru línuna sína, og gera mönnum þannig kleift að fá ódýra gítara sem líta þó út einsog alvöru Gibson.. og í leiðinni eru þeir ekki að sverta eigið nafn með .. ekki alveg jafn góðri vöru.