Veit ekki hvort einhver hefur séð þetta áður eða heyrt um þetta en mér finnst þetta alveg ógeðslega ljótt! Breytir því samt ekki að það hlýtur að vera hægt að gera skemmtilega/frumlega hluti á þennan grip.
Fretta? ef ég skil þig rétt þá held ég að þú sért eitthvað að misskilja.
Samkvæmt því sem ég hef heyrt um þetta á er s.s. fretlausi helmingur gítarins eingöngu til að spila bassa hljóma (opna strengi) … og ekki spurja mig afhverju :o/ skil ekki alveg þetta hljóðfæri.
svona gítar kallast “harp guitar” eða hörpu gítar ef mér minnist rétt þá samanstendur hann af venjulegum 6 strengja gítar og 12 bassa strengi ein fyrir hverja nótu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..