Ég held að það sem hann á við er að viður hefur mismunandi eiginleika. Hlynur, Mahoní, Elrir (Alder á ensku) og einhverjar tegundir Asks þykja henta best (án þess að kosta of mikið) í rafmagnsgítarboddy. Eik og að ég held beyki líka eru vinsælar tegundir til að byggja úr, en hentar engan veginn í hljóðfæri því hljómur berst svo illa um þá (gengur illa að íslenska þetta, gefa ekki góð “tone characteristics”)