Mynd handa þeim sem sýndu Explorernum mínum svo mikinn áhuga þegar ég sendi inn myndina “safnið mitt” hér um daginn.
2001 módel Gibson Explorer úr Gothic Ltd.Ed. seríunni sem var í gangi '99-2002.
Allur “stock” fyrir utan að trebletakkinn var fjarlægður og toggletakkinn færður til hinna því hann var svo einmana uppi á horninu. Helloween límmiðinn er þarna til að fela gatið á pickguardinu þangað til ég fæ nýtt :P