Hluti af safninu mínu. Frá vinstri, Roach “Dmitri” Stratocaster (málaður Squier, beaterinn minn), Gibson Explorer (aðalgítarinn) og Epiphone '67 Flying-V (backup). Aðeins sést í A&L kassagítar bakvið tölvuskjáinn, en hann er upptöku/heimaglamurskassinn minn.
Ég vil hvetja menn til að senda inn myndir af sínum græjum frekar en að sækja bara photoshoppaðar stock myndir af heimasíðum framleiðendanna til að græða nokkur stig, hver sem er getur fundið þær síðast nefndu hvar og hvenær sem hann vill hvort eð er.