Þetta er btw ekki “James Hetfield gítar”.. þetta er ESP EX, gítarinn sem Hetfield gerði frægan hér ESP EXP og var mun líkari Gibson Explorernum í lögun, en þeir hættu að framleiða hann árið 2000 eftir að Gibson kærðu ESP fyrir að nota boddýhönnun sem þeir (Gibson) áttu höfundarréttinn á. Þetta er það sem ESP fór að framleiða í staðinn, og er (greinilega) með miklu hvassari brúnir, og íhvolfur að neðan, en gamla Explorer hönnunin er kúpt.