Jæja!!!! þá er maður aðeins byrjaður að fikkta í gítarnum og reyna að lesa þessar nótur og læra grip ogsvoleiðins. Ég er búin að læra nokkur grip, eitt vandamál marr kann ekkert að lesa sona dæmi.
Ég sendi inn grein fyrir c.a. mánuði síðan og þá var sblender svo góður að útskíra allt fyrir mér, þetta er kannski svipað heimskuleg grein,en allaveagana þá er þetta einhvernvern vegin svona

A
| - | - | - | -
litlu andarungarnir
D A
| - | - |-| -
allir synda v-e-l
D A
| - | - |-| -
allir synda v-e-l
E A
| - | -|-| -
höfuð hneygja `í djúpið og
E A
| - | - |- | -
hreyfa lítið s´-t-é-l
E A
| - | -|-| -
höfuð hneygja `í djúpið og
E A
| - | - |- | -
hreyfa lítið s´-t-é-l


þetta er bara sona dæmi sem ég tók úr gamalli gítarbók ég skil alleg E og A og það en hvað eru þessi | og- að gera þarna og hvernig á takkturinn að vera og hvernig á maður að slá á gítarinn o.s.fr.


vonandi að einhver geti hjálpað mér

Ég treysti á þig Sblende
I am the Herbenator