Ég á Ibanez JEM, algjör snilld. En samt þá held ég að þú finnur þér ekki notaðan eða gamaln Gibson, þú verður að kaupa nýjan, þá mæli ég með Gibson Les Paul florentine, algjör snilld. Mjög gott að spila á hann. En hann kostar eitthvað um 100-200 kall :) Síðan er Epiphone (dóttur fyrirtæki Gibsons) með svipaða hálfkassgítara eins svipað útlit en önnur gæði. Noel Gallagher spilar td. á Epiphone sem kostai tæpa hálfa milljón. En hann er sérsmiðaður.
Gangi þér bara vel að finna þér góðan gítar :)
PS: Fender er líka alltaf góður :)