Pickups gera nákvæmlega það sem felst í orðinu. Pick up sound :) eða réttara sagt nema titringinn sem verður til þegar það er slegið á strengina. Pickup er þannig gerður að það er segulstáls kubbur (coil) og utan um hann er vafinn vír (kopar minnir mig). Getur verið allt að 7000 snúningar. Val á þykkt eða massa á seglinum og hve margir snúningar eru utan um hann eru aðal þættir í hvernig hann nemur hljóðið og breytir því í merki til magnarans. Ótrúlega margar samsetningar í boði þar :)
T.d. er Dimebag í Pantera með mjög þunnann segul eða lítinn massa í pickupinum sínum til að fá “a high-output, aggressive humbucker with lots of treble bite and clarity, as well as punchy bass response and exceptional dynamics” eins og þeir orða það.
Til eru Single Coil (Fender) eða Humbucker (Gibson). Single coil eru með skærara sánd en Humbucker þykkara. :)
Aftur á móti er það “magnarinn” sem, já, magnar hljóðið og sendir það svo til hátalarana. Bara benda þá það því annar ræðumaður sagði að pickuppar magna hljóðið.
Effectana er búið að útskýra :) Bjaga, seinka hljóðinu og fleirra.<br><br>CS: Jotun
AQ: [MBI]Steingeit
<a href="
http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a>
”F**k them before they f**k you"